Dagskrá
Kl. 17:00
Setning og ávörp gesta
Björn Snæbjörnsson, formaður SGS
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Kristján Bragason, framkvæmdastjóri EFFAT
Jens-Petter Hagen, framkvæmdarstjóri Nordic Union
Kl. 18:00
Kosning þingforseta og ritara
kynning á þingvef
Álit kjörbréfanefndar
Kosning nefndanefndar
Kl. 18:30
Þingi frestað
Kl. 09:00
Skipan nefnda
Kjara- og jafnréttisnefnd
Atvinnu- og húsnæðisnefnd
Lífeyrisnefnd
Allsherjarnefnd
Rekstrar- og laganefnd
Kl. 09:05
Lagabreytingar (fyrri umræða)
Kl. 09:15
Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra SGS og ársreikningar sambandsins 2019 og 2020
Kl. 10:00
Kjaramál - skýrsla frá ASÍ, Róbert Farestveit
Kl. 10:45
Kjaramál og undirbúningur næstu samninga
Kl. 11:45
Hádegishlé
Kl. 12:30
Lífeyrismál - Húsnæðismál
Kl. 13:30
Almennar umræður um SGS og fleira
Kl. 15:00
Nefndarstörf
Kl. 17:00
Þingi frestað
Kl. 18:00
Fordrykkur í boði Einingar-Iðju
Kl. 19:00
Þingveisla
Kl. 09:00
Afgreiðsla ályktana
Lagabreytingar (síðari umræða)
Afgreiðsla starfs- og fjárhagsáætlunar
Kl. 10:30
Kosningar
Kosning 9 einstaklinga í framkvæmdarstjórn SGS
Kosning formanns SGS
Kosning varaformanns SGS
Kosning 7 aðalmanna í framkvæmdastjórn SGS
Kosning 5 varamanna í framkvæmdastjórn SGS
Kosning endurskoðenda og félagslegar skoðunarmanna reikninga
Kosning fastanefnda (Laganefnd og Kjörnefnd)
Kl. 12:00 Þingslit