Dagskrá
Kl. 15:00
Setning og ávörp gesta
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ
Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS
Kl. 16:00
Kosning þingforseta og ritara
Kynning á þingvef
Álit kjörbréfanefndar
Niðurstöður nefndanefndar
Kl. 16:30
Þingi frestað
Kl. 09:00
Kynning á nefndarstörfum
Kjara- og byggðamál
Lífeyrismál
Húsnæðismál
Skipulag og innra starf
Kl. 09:10
Lög SGS og þingsköp SGS (kynning á tillögum laganefndar)
Kl. 09:30
Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra SGS og ársreikningar sambandsins 2021 og 2022
Kl. 10:15
Þróun og horfur í kjaramálum – Róbert Farestveit, sviðsstjóri hagfræði- og greiningarsviðs ASÍ
-Umræður um kjaramál
Kl. 11:45
Brýning í kjölfar kvennaráðstefnu – Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ
Kl. 12:00
Hádegishlé
Kl. 13:00
Staða félagsfólks aðildarfélaga SGS – Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
-Umræður
Kl. 14:00
Nefndarstörf hefjast
Kl. 17:00
Þingi frestað
Kl. 19:00
Þingveisla
Kl. 9:00
Afgreiðsla ályktana
Lagabreytingar (umræða og afgreiðsla)
Afgreiðsla starfs- og fjárhagsáætlunar
Ákvörðun um skatthlutfall
Kl. 11:00
Kosning formanns SGS
Kosning varaformanns SGS
Kosning aðalmanna í framkvæmdastjórn SGS
Kosning varamanna í framkvæmdastjórn SGS
Kosning endurskoðenda og félagslegra skoðunarmanna reikninga
Kosning fastanefnda (Laganefnd og Kjörnefnd)
Kl. 12:30
Þingslit